Kruklið

Kruklið тексты песен

Исполнитель   ·  135 слушателей в месяц

Альбомы исполнителя

Похожие исполнители

KUSK

Исполнитель


Биография

Kruklið snýr aftur. Eftir að hafa sigrað TikTok sumarið 2021, snúum við vopnum okkar að TÓNLIST, elsta listformi mannkynsins. Á einu sumri ætlum við að gera það sem alla tónlistarmenn dreymir um: að klára TÓNLIST. Það er okkur ljóst að stutt sé í land, eftir 200.000 ára sögu tónlistar eru aðeins átta plötur enn óútgefnar. Of lengi hefur mannkynið frestað því óumflýjanlega; í sumar endar tónlist. Yfir átta vikna tímabil mun Kruklið gefa út átta plötur af allsherjar, alhliða, straumlínulaga tónlist. Verkefnið skipa Kormákur Logi Laufeyjarson, Hjalti Nordal og Hugi Kjartansson.