það er hugarstríð ást og hatur alla tíð Hér í heimi ár og síð þegar myrkrið fer Eins og alda yfir sker þegar eitthvað útaf ber Kannski er það von Sem fleytir ykkur yfir úfið haf Ekki nema von því hver veit nema færist þið á kaf á morgun Voninni ykkur veitir ekki af það sem bjargar þér Heldur vöku fyrir mér Hversu lítil sem hún er Gefur þjáðum grið Leggur bjartsýninni lið þegar mikið liggur við Kannski er það von Sem fleytir ykkur yfir úfið haf Ekki nema von því hver veit nema færist þið á kaf á morgun Voninni ykkur veitir ekki af Ykkur mun víst ekki veita af Kannski er það von Sem fleytir ykkur yfir úfið haf Er það nema von? því hver veit nema færist þið á kaf Kannski er það von á siglingunni veitir ekki af Hér að eiga von því hver veit nema færumst við á kaf á morgun Voninni ykkur veitir ekki af Vonandi þið lifið þetta af