Háa hlátraskelli heyri ég og sé Inn á Austurvelli upp við jólatré Jólasveinum sitja hjá Syngjandi börnin smá Stjörnur geislum strá Upp á grænum greinum glitra ljósin björt Lævís þó í leynum læðist kisa svört Kannski gamla Grýla hér Gáir að því hver Óþægastur er Aðfangadagur og allt er að ske Eldhúsið fullt af reyk Mamma er vaðandi mökkinn í hné Mallandi jólasteik Pabbi er aumur og allsendis mát Af öskrum í krökkunum Mér leiðist að bíða og læðist með gát Að leita í pökkunum Að leita í pökkunum Að leita í pökkunum Hvað er í pökkunum Jólasveinum sitja hjá Syngjandi börnin smá Stjörnur geislum strá Aðfangadagur og allt er að ske Eldhúsið fullt af reyk Mamma er vaðandi mökkinn í hné Mallandi jólasteik Pabbi er aumur og allsendis mát Af öskrum í krökkunum Mér leiðist að bíða og læðist með gát Að leita í pökkunum Að leita í pökkunum Að leita í pökkunum Hvað er í pökkunum