Kishore Kumar Hits

Laddi - Sandalar текст песни

Исполнитель: Laddi

альбом: Það er aldeilis


Það jafnast ekkert á við það
Að þruma sér í gott sólbað
Og liggja á bekk með bland og bús
Og bjórinn teyga úr líterskrús.
Á Spáni er gott að djamma og djúsa
Diskótekunum á. Hei!
Sólbrenndur með,, Quick Tan" brúsa.
Í sandölum og ermalausum bol.
Grísaveisla, sangría og sjór,
Senjórítur, sjóskíði og bjór.
Nautaat og næturklúbbaferð,
Nektarsýningar af bestu gerð.
Á Spáni er gott að djamma og djúsa
Diskótekunum á. Hei!
Sólbrenndur með,, Quick Tan" brúsa.
Í sandölum og ermalausum bol.
Það jafnast ekkert á við það
Að þruma sér í gott sólbað
Og liggja á bekk með bland og bús
Og bjórinn teyga úr líterskrús.
Á Spáni er gott að djamma og djúsa
Diskótekunum á. Hei!
Sólbrenndur með,, Quick Tan" brúsa.
Í sandölum og ermalausum bol.

Поcмотреть все песни артиста

Другие альбомы исполнителя

Похожие исполнители