Björt voru bláu augun Sem brostu við mér í gær Mér sýndist þau vilja segja "Nei sjáðu hve jörðin grær" Nú er sólskin á suðurlandi Í sveitum, í Reykjavík Og ástin er enn í förum Og engu í heimi líkt Björt voru bláu augun Of brosir hin unga mær Það var óbreytt alþýðustúlkan Og íslensku hjarta kær Hún bar með sér blómaangan Hún bar með sér vorsins þrá Það var yndisleg alþýðustúlka Úr Austurstræti frá Hún bar með sér blómaangan Hún bar með sér vorsins þrá Það var yndisleg alþýðustúlka Úr Austurstræti frá Hún bar með sér blómaangan Hún bar með sér vorsins þrá Það var yndisleg alþýðustúlka Úr Austurstræti frá