Ég neita mér um næstum allt Nærtækt dæmi er þessi sápuvél Og ef ég rekst á eitthvað svalt Ég á það, vil ekki sjá það Með allt á hreinu Hreinu gagnvart sjálfum mér Aha og þér og mér Með allt á hreinu Hreinu gagnvart samfélaginu Laginu, gamla laginu. Gef mér tíma, gef mér salt Í grautinn sem ég nærist á Í hönd mér þéttingsfast þú halt Að vanda, gæt minna handa. Með allt á hreinu Hreinu gagnvart sjálfum mér Aha og þér og mér Með allt á hreinu Hreinu gagnvart samfélaginu Laginu, gamla laginu Koma nú, koma nú, koma koma koma nú Koma nú, koma nú, koma koma koma nú Koma nú, koma nú, koma koma koma nú Koma nú, koma nú, koma koma koma nú Vendum okkar kvæði í kross Og kyssum refsivendina Sankti María sé með oss Að vanda, gæt þinna handa Með allt á hreinu Hreinu gagnvart sjálfum mér Aha og þér og mér Með allt á hreinu Hreinu gagnvart samfélaginu Laginu, gamla laginu. Koma nú Með allt á hreinu